Guðrún Gunnarsdóttir og fimm eyjar

Fram og til baka - En podcast av RÚV - Lördagar

Söng og fjölmiðlakonan Guðrún Gunnarsdóttir hefur sungið sig inn í hjörtu þjóðarinnar og er nú að senda frá sér nýtt lag og blása til tónleika. Af því tilefni var hún gestur Felix í fimmunni og talaði um fimm eyjar sem hafa haft áhrif á líf hennar. Eyjarnar eru Vestmannaeyjar, Hrísey, Krít, Soloye og Eldey.