Björgvin Ploder og bassaleikararnir sem breyttu öllu
Fram og til baka - En podcast av RÚV - Lördagar

Kategorier:
Sniglabandið á sess í huga og hjarta þjóðarinnar og um þessar mundir fagnar hljómsveitin 40 ára afmæli. Af því tilefni kíkir Björgvin Ploder, trommari og söngvari í fimmu og segir okkur af bassaleikurunum sem breyttu öllu. Í síðari hlutanum verður áhersla á Söngvakeppninni enda fyrsta undarúrslitakvöld ársins í kvöld. Við heyrum öll lögin sem keppa.