Viktor Örlygur á leið í sinn fimmta bikarúrslitaleik

Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:

Viktor Örlygur Andrason leikmaður Víkinga mætti í hljóðver Fótbolta.net í létta upphitun fyrir úrslitaleik Mjólkurbikarsins sem fram fer næstkomandi laugardag. Þar munu Víkingar mæta KA í úrslitum annað árið í röð og freista þess að vinna sinn fimmta bikartitil í röð.