Útvarpsþátturinn - Umspilið, Rúnar Kristins og Besta

Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:

Elvar Geir og Tómas Þór í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 laugardaginn 21. september. Sæbjörn Steinke er með þeim í þættinum. Rætt er um fréttir vikunnar, umspil Lengjudeildarinnar, bikarúrslitaleikinn, Bestu deildina og fleira. Gestur þáttarins er Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram.