Útvarpsþátturinn - Tíðindamikil vika í íslenska boltanum
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 1. júlí. Elvar Geir, Tómas Þór og Valur Gunnars fara yfir allt það helsta sem er í gangi í íslenska boltanum. Leikir vikunnar í Bestu deildinni og Lengjudeildinni eru gerðir upp og rætt um Evrópuverkefni Breiðabliks. Stefán Ingi er búinn að kveðja Bestu deildina en Aron Elís Þrándarson er er mættur.