Útvarpsþátturinn - Mosó í Bestu deildina
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net
Kategorier:
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 5. október. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Gestur þáttarins er Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar en Mosfellingar eru komnir upp í Bestu deildina. Farið er yfir fréttir vikunnar, Bestu deildina, tap Víkings í Sambandsdeildinni, Sæbjörn Steinke skoðar landsliðshópinn og Kristján Atli ræðir um enska boltann.