Útvarpsþátturinn - Máni fer um víðan völl
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net
Kategorier:
Það er landsleikjagluggi og þáttur vikunnar litast að sjálfsögðu af honum. Tómas Þór og Benedikt Bóas halda um stjórnartaumana og með þeim er Máni Pétursson sérstakur gestur og fer yfir helstu mál.