Útvarpsþátturinn - Íslenski boltinn og enska hringborðið
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:
Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Sérfræðingur: Kristján Atli. Í fyrri hluta þáttarins er fjallað um Bestu deildina og Lengjudeildina. Í seinni hlutanum er enska hringborðið dregið fram, úrvalsdeildin gerð upp og hitað upp fyrir fallbaráttuna.