Útvarpsþátturinn - Ísland, fréttaflóð úr Bestu og Viktor Örn

Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 23. nóvember. Elvar Geir, Tómas Þór og Valur Gunnars fara yfir landsliðið og fréttaflóðið úr Bestu deildinni þar sem félögin keppast um að styrkja sig. Gestur þáttarins er Íslandsmeistarinn Viktor Örn Margeirsson sem átti frábært tímabil með Breiðabliki og var valinn í lið ársins.