Útvarpsþátturinn - Hvítasunnuhringborðið
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net
Kategorier:
Elvar Geir stýrir hringborðsumræðum í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Við hringborðið er farið yfir fréttir vikunnar en meðal annarra umræðuefna er: Þeir bestu og mestu vonbrigðin í Bestu deildinni, leikir vikunnar í Mjólkurbikarnum, komandi umferð í Bestu, Lengjudeildin og lokaumferðin í ensku úrvalsdeildinni. Með Elvari við hringborðið eru Baldvin Borgarsson þjálfari og sérfræðingur og Sæbjörn Steinke og Sverrir Örn Einarsson fréttamenn Fótbolta.net.