Útvarpsþátturinn - Brotnir KR-ingar, Euro-Vikes og enskt hringborð

Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 24. ágúst. Elvar Geir og Tómas Þór skoða helstu fótboltafréttir vikunnar; Sambandsdeildin, Besta deildin og Lengjudeildin eru til umræðu. Í seinni hlutanum er fjallað um upphaf ensku úrvalsdeildarinnar og sérfræðingur þáttarins, Kristján Atli, kemur með sína spá um það hvernig þetta mun enda.