Útvarpsþátturinn - Birkir Már og landsliðsgleðin á Wembley
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net
Kategorier:
Útvarpsþátturinn 8. júní. Tómas Þór og Benedikt Bóas halda um stýrið og að sjálfsögðu er sigur Íslands í vináttulandsleiknum gegn Englandi á Wembley fyrirferðarmikill. Birkir Már Sævarsson, fyrrum landsliðsmaður Íslands, er gestur þáttarins en hann er eini Íslendingurinn sem hefur fengið rautt spjald á Wembley. Þá er fjallað um íslenska boltann.