Útvarpsþátturinn - Beygja í Keflavík, Evrópuskellur og enski farinn í gang
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 12. ágúst. Umsjón: Elvar Geir og Benedikt Bóas. Í fyrri hlutanum er farið yfir Bestu deildina og fréttirnar þaðan, Evrópuleikina og Lengjudeildina með Magnúsi Þóri Matthíassyni fyrrum leikmanni Keflavíkur og lýsanda á Stöð 2 Sport. Í seinni hlutanum eru það bikarúrslit kvenna með Prettyboitjokko og enski boltinn með Tom og Kára Kongó.