Útvarpsþátturinn - Besti upphitunarþátturinn
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net
Kategorier:
Hitað er rækilega upp fyrir Bestu deild karla í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór skoða alla leiki fyrstu umferðar og spá í spilin fyrir deildina. Með þeim er Ingólfur Sigurðsson sérstakur sérfræðingur. Farið er yfir helstu fréttirnar í aðdraganda mótsins og heyrt í þjálfurum úr deildinni.