Upphitun Innkastsins - Arnar Gunnlaugsson
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:
Innkastið hitar upp fyrir Bestu deildina með hlaðvarpsviðtölum við þjálfara þeirra þriggja liða sem spáð er efstu sætum Bestu deildarinnar, Í fyrsta upphitunarþættinum er Arnar Gunnlaugsson, þjálfari bikarmeistara Víkings, gestur og ræðir um komandi tímabil og undirbúning sinna manna. Í spjallinu er einnig rætt um auglýsingu Bestu deildarinnar, landsliðið, Burnley og fleira. Umsjónarmaður: Elvar Geir Magnússon.