Upphitun fyrir bikarúrslitaleikinn: Stuðningsmenn ræða málin
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net
Kategorier:
Úrslitaleikur Mjólkurbikarsins fer fram á morgun þar sem Víkingur og KA munu eigast við. Haraldur Örn Haraldsson stuðningsmaður KA og Sverrir Örn Einarsson stuðningsmaður Víkings hituðu upp fyrir leikinn í þessu þætti.