Tveggja Turna Tal - Sigurvin Ólafsson

Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:

Sigurvin Ólafsson er óumdeilanlega einn af Turnum efstu deildar og neðri deilda í Íslenskum fótbolta. Venni er margfaldur Íslandsmeistara og hvar sem hann hefur komið er honum líst sem einstaklega góðum manni. Þátturinn í dag er stútfullur af góðum ráðum, áhugaverðum sögum, kímni og gleði. Það er gulur September. Munum: Það Er Alltaf Von. Tveggja Turna Tal er hlaðvarpsþáttur þar sem Jón Páll Pálmason sest niður með þjálfurum, þverrt á íþróttagreinar, og ræðir þjálfun með gestum sínum. Þættirnir eru á öllum helstu hlaðvarpsveitum og er í boði Nettó, Netgíró og Lengjunnar.Njótið!