Tveggja Turna Tal - Sigurður Ragnar Eyjólfsson
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net
Kategorier:
Sigurður Ragnar Eyjólfsson settist niður með mér og fór yfir knattspyrnuferlinn og þjálfun. Sigga Ragga þykir vænt um landsliðsstelpurnar gömlu þó honum hafi sárnað viðskilnaðinn. Siggi Raggi er klár í að byrja þjálfa á nýjan leik og hjálpa KSI að bæta fótboltann á Íslandi með ýmsum hætti. Þátturinn er í boði Nettó, Netgíró og Lengjunnar.