Tiltalið: Hallbera Guðný Gísladóttir
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net
Kategorier:
Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar áhugaverða einstaklinga úr knattspyrnunni á Íslandi bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru Stefán Marteinn Ólafsson og Haraldur Örn Haraldsson.Viðmælandi okkar að þessu sinni er fyrrum landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir. Við ræddum við hana um hina hliðina og tókum létta yfirferð á ferlinum til þessa.