Tiltalið: Eggert Aron Guðmundsson
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:
Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar besta knattspyrnufólk landsins bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru Stefán Marteinn Ólafsson og Haraldur Örn Haraldsson.Viðmælandi okkar að þessu sinni er leikmaður Stjörnunnar og U-19 landsliðs Íslands, Eggert Aron Guðmundsson. Við ræddum við hannum hina hliðina og tókum létta yfirferð á ferlinum til þessa.