Tiltalið: Adam Ægir Pálsson
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:
Tiltalið er ný hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar bestu leikmenn landsins úr efstu tveim deildum bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa.Í fyrsta þættinum fengum við til okkar Adam Ægi Pálsson, leikmann Vals í „tiltal".