Niðurtalningin - Tveir vendipunktar síðasta sumar
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net
Kategorier:
Það eru níu dagar núna í það að Besta deildin fari af stað! Í dag tökum við fyrir ÍA í Niðurtalningunni hér á Fótbolta.net. Frændurnir Sverrir Mar Smárason og Andri Júlíusson mættu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net og greindu Skagamenn. Arnór Smárason, bróðir Sverris og fyrirliði ÍA, er þá á línunni í seinni hluta þáttarins.