Niðurtalningin - Nokkuð blint rennt í sjóinn
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:
Tólf dagar eru í Íslandsmót og var Keflavík dag spáð 10. sætinu í sumar. Til þess að ræða málefni Keflavíkur voru þeir Frans Elvarsson, reynslumesti leikmaður liðsins og stuðningsmaðurinn Joey Drummer. Leikmanna- og stuðningsmannavinkilinn tekinn, breytingarnar á hópnum, markmiðin í sumar, væntingarnar og ýmislegt annað. Frans flutti á menntaskólaaldri til Njarðvíkur frá Hornafirði á sínum tíma. Hann segir frá því og ákvörðuninni að fara í Keflavík í kjölfarið.