Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net
Kategorier:
Besta deild kvenna hefst á sunnudaginn og það er mikil spenna fyrir deildinni sem er framundan. Stjörnunni er spáð fimmta sæti deildarinnar í spá Fótbolta.net. Við hitum upp fyrir deildina með því að spjalla við fulltrúa liðanna tíu og taka á þeim púlsinn fyrir komandi tímabil. Anna María Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, og Andrea Mist Pálsdóttir, miðjumaður liðsins, mættu í heimsókn í dag og fóru yfir stöðuna í Garðabænum.