Niðurtalningin - Höfðinginn og Sörens hlæja að spánni

Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:

Besta deildin hefst eftir tvo daga en í fjórða sæti spá Fótbolta.net fyrir mótið er Breiðablik. Kristján Óli Sigurðsson, betur þekktur sem Höfðinginn, og Sigurjón Jónsson, Sörens, mættu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í dag og ræddu stöðuna hjá Blikum. Þá er Damir Muminovic, varnarmaður Blika, á línunni í seinni hluta þáttarins.