Niðurtalningin - Gylfi Sig mættur á Hlíðarenda

Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:

Í dag er komið að þessu. Besta deildin er að fara af stað. Í efsta sæti í spá okkar Fótbolta.net fyrir tímabilið eru Valsmenn. Jóhann Skúli Jónsson og Jóhann Alfreð Kristinsson mættu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net til að fara yfir stöðuna hjá Val fyrir tímabiliið sem framundan er. Þá er sjálfur Adam Ægir Pálsson á línunni í seinni hluta þáttarins.