Niðurtalningin - F er fyrir fótbolta og H er fyrir Hödda Magg
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net
Kategorier:
Áfram höldum við að telja niður fyrir Bestu deildina en mótið hefst á laugardaginn. Í sjötta sæti í spánni er FH en feðgarnir Hörður Magnússon og Magnús Haukur Harðarson komu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net til að ræða Fimleikafélagið. Þá er markvörðurinn Sindri Kristinn Ólafsson á línunni í seinni hluta þáttarins.