Niðurtalningin - Eiður Aron og Palli Magg í Eyjaspjalli
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:
Innan við tvær vikur eru í það að Besta deild karla rúlli af stað og upphitun okkar er komin á fullt. ÍBV er spáð áttunda sæti deildarinnar. Til þess að ræða ÍBV þá mætti Páll Magnússon, fyrrum alþingismaður og fyrrum útvarpsstjóri, á skrifstofu Fótbolta.net. Páll er mikill stuðningsmaður ÍBV og hefur verið það alla tíð. Hann reynir að mæta á alla leiki og styðja sitt lið. Hann er bjartsýnn fyrir tímabilinu. Þá hringdi Sæbjörn Þór Steinke til Vestmannaeyja og spjallaði við Eið Aron Sigurbjörnsson, fyrirliða liðsins.