Niðurtalningin - Dreymir um að endurtaka leikinn frá 2012

Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:

Besta deild kvenna hefst á morgun og það er mikil spenna fyrir deildinni sem er framundan. Þór/KA er spáð þriðja sæti í spá Fótbolta.net fyrir mótið. Við hitum upp fyrir deildina með því að spjalla við fulltrúa liðanna tíu og taka á þeim púlsinn fyrir komandi tímabil. Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, og Sandra María Jessen, lykilmaður liðsins, mættu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net þegar kynningarfundur fyrir Bestu deildina fór fram í vikunni. Þau fóru yfir stöðuna á Akureyri fyrir komandi leiktíð.