Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli

Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:

Það er núna akkúrat vika í það að Besta deild kvenna fari af stað en sérfræðingar Fótbolta.net spá því að Fylkir muni enda í níunda sæti deildarinnar. Við á Fótbolti.net munum hita upp fyrir deildina með því að spjalla við fulltrúa liðanna tíu og taka á þeim púlsinn fyrir komandi tímabil. Systurnar Eva Rut og Sara Dögg Ásþórsdætur mættu í heimsókn og fóru yfir stöðuna hjá Fylki.