Leiðin á Laugardalsvöll - Spjaldaregn í kortunum
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:
Á miðvikudag verða 16-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins, bikarkeppni neðri deilda. Í þættinum er hitað upp fyrir leikina. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Arnar Laufdal spá í spilin í Thule stúdíónu og þá er Brynjar Kristmundsson, þjálfari Víkings Ólafsvík, á línunni en Ólsarar tróna á toppi 2. deildarinnar.