Leiðin á Laugardalsvöll - Hitað upp með þjálfurunum
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:
Á morgun fara fram undanúrslitin í Fótbolti.net bikarnum. Fjögur lið berjast þá um tvö pláss í úrslitaleiknum sjálfum sem fram fer á Laugardalsvellinum. Í undanúrslitunum mætast Víðir og KFG annars vegar og KFA og KFG hins vegar. Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson og Sæbjörn Þór Steinke heyrðu í dag í þjálfurunum fjórum sem stýra liðunum sem eftir eru í keppninni. Staðan var tekin fyrir morgundaginn.