Innkastið - Víkingur vann veika Valsmenn og spjót beinast að Túfa

Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:

Síðasta umferðin í Bestu deildinni fyrir landsleiki var spiluð í gær. Það er ljóst hvernig deildinni verður skipt upp. Elvar Geir, Valur Gunnars og Guðmundur Aðalsteinn fara yfir stórskemmtilega leiki 21. umferðar, og líka þá leiðinlegu!