Innkastið - Valur eini keppinautur Víkings um titilinn
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:
Innkastið á mánudegi eftir að 12. umferð Bestu deildarinnar kláraðist um helgina. Farið yfir leikina og Lengjudeildin einnig skoðuð. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Guðmundur Aðalsteinn í Thule stúdíóinu og Hafliði Breiðfjörð kemur með ferðasögu frá Vestmannaeyjum þar sem hann sá Val vinna 3-0 sigur um helgina. KR vann KA og Víkingur er enn í góðum málum á toppnum eftir sigur gegn Stjörnunni.