Innkastið - Græn gleði og gulur völlur
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:
Innkastið eftir 2. umferð Bestu deildarinnar kemur beint frá Hlíðarenda, eftir flott svar Breiðabliks og 2-0 útisigur gegn Val. Leikir umferðarinnar eru skoðaðir en veður og vallaraðstæður höfðu mikið að segja.Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Benedikt Bóas fara eftir málin en Benni er lítill í sér eftir tapið gegn Blikum.Víkingar afskaplega sannfærandi, jafntefli í Kórnum, serbneska blómið blómstrar, KA með upprúllun, Eyjamenn fáliðaðir og með markmannsþjálfarann á bekknum og það borgar sig ekki að sofa á KR.