Innkastið - Dýrkeypt mistök og sjóðheitt sæti
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:
Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Valur Gunnars í Innkasti vikunnar. Valur horfði á FCK spila gegn Lyngby um helgina og fylgdi liðinu svo til landsins þar sem dönsku meistararnir unnu Breiðablik 2-0 á Kópavogsvelli. Sá leikur er gerður upp, 16. umferð Bestu deildarinnar að auki og þá hitnaði þjálfarasæti Grindavíkur í Lengjudeildinni umtalsvert í kvöld.