Innkastið - Brotið mark og óútreiknanlegt liðsval

Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:

Innkastið fer yfir leiki vikunnar í Bestu deildinni. Elvar Geir, Valur Gunnars og með þeim er Haraldur Örn fréttamaður Fótbolta.net og stuðningsmaður KA. Brotið mark í Kórnum, tap í fyrsta leik Túfa, fjör í markalausu jafntefli, áhugamennskulegt hjá Fylki, óútreiknanlegt liðsval Jökuls og Víkingssigur í Krikanum. Einnig er rætt um Evrópuleik Víkings og Lengjudeildina.