Innkastið - Blikar gripu loks gæsina og vond ára yfir Val

Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:

Elvar Geir, Valur Gunnars og Baldvin Borgars eftir 19. umferð Bestu deildarinnar. Þvílík umferð að baki! Breiðablik hefur jafnað Víking að stigum á toppi deildarinnar og spennan eykst líka á öðrum vígstöðum! Lengjudeildarhornið er á sínum stað.