Innkastið - Áþreifanleg spenna fyrir lokasprett Lengjudeildarinnar
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:
Það eru þrjár umferðir eftir af Lengjudeildinni, áður en kemur að úrslitakeppninni. Elvar Geir, Baldvin Borgars og Sölvi Haralds rýna í stöðu mála í þessum sérstaka aukaþætti af Innkastinu. - ÍA andar í hálsmál Aftureldingar í baráttunni um toppsætið, eina beina sætið upp í Bestu deildina. - Hvaða lið fara í úrslitakeppnina og verða skrefi frá 50 milljóna króna leiknum á Laugardalsvelli? - Hvaða lið fellur með Ægismönnum?