Hugarburðarbolti Upphitun

Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:

Hugarburðarbolti fór aftur á stað í kvöld með upphitun fyrir komandi tímabil. Farið var yfir breytingar á reglum í fantasy leiknum og breytingar á þættinum þar sem nýr sérfræðingur gekk til liðs við félaganna. Sérfræðingarnir fóru yfir nokkur ráð fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Palmer fékk mestu hækkun sem leikmaður hefur fengið á milli tímabila og er fyrsta pikkið hans Vignirs. Vignir hlær að því að Gunni og Dóri séu ekki með neina Arsenal menn í sínum liðum eins og er og þeir reyna að færa rök fyrir afhverju.