Hugarburðarbolti GW4 Haaland heldur bara áfram sínu striki

Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:

Haaland heldur bara áfram sínu striki. Robert Sanchez og Onana vörðu báðir vítaspyrnu í stöðunni 0-0 hjá sínum liðum. Fyrsti sigur Notthingham Forest á Anfield síðan 1969. Arsenal með montréttinn í Norður London eftir helgina og Ollie Watkins er vaknaður. Draumamörk í umferðinni.