Heimavöllurinn: Viva España, markabölvun og stjarnvísindi
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:
Spánn er Heimsmeistari í fyrsta skipti í sögunni og HM hinum megin á hnettinum var stórkostleg skemmtun. Það er allt á suðupunkti hér á Íslandi og 17.umferð Bestu deildar kvenna fór fram í gær. Þær Alexandra Bía og Lilja Dögg mæta á Heimavöllinn og fara yfir málin ásamt Mist Rúnarsdóttur. Í boði Dominos og Orku Náttúrunnar.