Heimavöllurinn: Trylltur Lengjulokasprettur
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:
Nú er æsispennandi lokasprettur hafinn í Lengjudeild kvenna og hart barist um sæti í Bestu deildinni að ári. Á Heimavöllinn eru mættir knattspyrnuþjálfararnir Arnar Páll Garðarsson og Magnús Haukur Harðarson til fara yfir Lengjudeildarmálin með Mist Rúnarsdóttur. Þátturinn er í boði Orku Náttúrunnar og Dominos.