Heimavöllurinn: Ótímabær spá fyrir Lengjudeildina 2023
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:
Heimavöllurinn er hokinn af reynslu að þessu sinni og teiknar upp ótímabæra Lengjudeildarspá þegar 40 dagar eru í mót. Fyrrum landsliðskonurnar og þjálfararnir Guðrún Jóna Kristjánsdóttir og Rakel Logadóttir eru gestir þáttarins að þessu sinni og fara yfir spánna ásamt Mist Rúnarsdóttur.