Heimavöllurinn: Ótímabær spá fyrir Bestu deildina 2022

Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:

Það er komið að því! Heimavöllurinn hendir í ótímabæra spá fyrir Bestu deildina 2022. Knattspyrnuþjálfarinn Guðni Þór Einarsson mætir og fer yfir spánna ásamt þáttastýrunum Huldu Mýrdal og Mist Rúnarsdóttur.