Heimavöllurinn: Magga Magg og U19 á EM
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:
Margrét Magnúsdóttir, þjálfari U19 ára landslið Íslands, kíkti við á Heimavellinum og tók gott spjall um EM ævintýrið sem er framundan. Margrét tilkynnti leikmannahóp U19 sl. föstudag og það styttist heldur betur í mótið sem fer fram í Belgíu dagana 18.-30. júlí nk.