Heimavöllurinn: Línudans, eldræður og skjálfti á Suðurlandi

Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:

Sjöttu umferð Bestu deildarinnar var að ljúka og enn fáum við óvænt úrslit og ýmislegt að ræða. Þau Guðmundur Ásgeir Aðalsteinsson og Lilja Dögg Valþórsdóttir mæta á Heimavöllinn og fara yfir málin ásamt Mist Rúnarsdóttur.