Heimavöllurinn: Fjölhæfi fyrirliðinn og sú flugsynda fara yfir tímabilið
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:
Valskonurnar Fanney Inga Birkisdóttir og Málfríður Anna Eiríksdóttir áttu þrusugott og heillangt fótboltasumar þar sem þær urðu Íslandsmeistarar. Eftir gott gengi heimavið tóku þær þátt í Meistaradeildarævintýri og eru nýlentar aftur á klakanum. Klárar í gott spjall á Heimavellinum sem er sem fyrr í boði Orku Náttúrunnar og Dominos.