Heimavöllurinn: Það þarf að þora til að skora
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:
Sjöundu umferð Bestu deildarinnar var að ljúka. Vissulega ekki fjörugasta umferð mótsins til þessa en engu síður nóg að ræða. Elíza Gígja Ómarsdóttir og Jón Stefán Jónsson mæta á Heimavöllinn og fara yfir málin ásamt Mist Rúnarsdóttur. Að sjálfsögðu í boði Dominos og Orku Náttúrunnar.