Enski boltinn - Ten Hag rekinn og dramatík á Emirates

Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net

Kategorier:

9. umferð í ensku úrvalsdeildinni kláraðist um helgina. Það var jafntefli í stórleik umferðarinnar og Erik Ten Hag var rekinn sem stjóri Manchester United.